Hryssan sem auglýst eftir fyrr á síðunni er fundin. Hún fannst föst í pytti og var blessunarlega enn á lífi en nokkuð af henni dregið.