Fara í efni

Íbúafundur í Kjós

Deila frétt:

Sveitarstjórn Kjósarhrepps boðar til íbúafundar 25. maí 2023 kl. 17:00 í Félagsgarði.  

Fundarefni:

  • Kynning á ársreikningi 2022
  • Úrgangsmál: sorp og fráveita
  • Kortasjá
  • Samningur Kjósarhrepps við Mosfellsbæ um barnavernd, félagsþjónustu og þjónustu við fatlað fólk
  • Hitaveita
  • Almennar umræður

Sumarhúsaeigendur jafnt sem íbúar velkomnir á fundinn.

Sveitarstjórn