Fara í efni

Íbúar í Brynjudal komnir í netsamband

Deila frétt:

Íbúar í Brynjudal eru nú loksins komnir með netsamband eftir margra ára baráttu. Leyfi fékkst til að setja upp sendi í Hvammsvík og var hann settur upp síðastliðinn fimmtudag. Hann endurvarpar geislanum síðan að Þrándarstöðum og áfram þaðan.