Ingólfur í Eyjum l níræður
27.10.2009
Deila frétt:
Ingólfur Guðnason fyrrv. bóndi á Eyjum í Kjós er níræður í dag.
Í tilefni að þessum tímamótum tekur Ingólfur á móti gestum laugardaginn 31.október n.k á milli kl. 14 – 17 í Kaffi Kjós.
Ingólfur fæddist á Eyjum í Kjós og ólst þar upp. Hann hóf þátttöku búskap í Eyjum1958 og alfarið frá1962 og stundaði síðan búskap þar til 1993, er Páll, sonur hans tók við búinu. Ingólfur og kona hans fluttu þá að Borgarhóli, nýbýli í landi Eyja. Árið 2005 fluttu þau í Gullsmára 7 í Kópavogi. Nú er Ingólfur búsettur að Dvalarheimilinu Grund í Reykjavík.