Írafellsmóri og hauskúpufundurinn
25.03.2008
Deila frétt:
![]() |
| Írafellsmóri |
Eins og kunnugt er þá fylgir Írafellsmóri afkomendum Korts á Möðruvöllum í níu liði og munu einhverjir Kjósaringar vera innan þeirra marka. Allt sem aflaga fer, og ekki fæst skýrt, er skrifað á pretti Írafellsmóra. Hvort Írafellsmóri hafi fundið sér félagskap í hjólhýsinu skal ekki fullyrt, þó leiða megi að því líkum. Í því ljósi má e.t.v. skýra, hversvegna hinn dularfulli hrútshaus fannst á sömu slóðum og hauskúpan um Páskana
