Jóhanna í Káraneskoti veiddi fyrsta laxinn
16.06.2007
Deila frétt:
Einn lax veiddist í opnun Laxár í Kjós og Bugðu í gær. Var það maríulax Jóhönnu Hreinsdóttur, bónda í Káraneskoti, átta punda hængur sem tók í Höklunum í gærkvöldi.