Jólaskógurinn í Brynjudal
01.12.2009
Deila frétt:
|
Skógræktarfélag Íslands tekur á móti skipulögðum hópum sem efna til ferða í jólatrjáaskóginn í Brynjudal. Árlega hefur verið tekið á móti fleiri þúsund gestum og mörgum finnst heimsókn í jólaskóginn í Brynjudal vera orðinn ómissandi þáttur í jólahaldinu. Bókanir: |