Fara í efni

Jólatréskemmtun í Félagsgarði 28. desember

Deila frétt:

 

Jólatréskemmtun verður í Félagsgarði, sunnudaginn 28. desember frá kl. 14:30 til 17:00.

Kvenfélag Kjósarhrepps bíður uppá  veitingar og sælgætispoka fyrir börnin, Hörður G. Ólafsson sér um tónlistina og von er á jólasveinum úr Esjunni.

Allir eru velkomnir og aðgangseyrir er enginn.