Fara í efni

Jólatrésskemmtun 29. desember

Deila frétt:

 

Jólatrésskemmtun verður 29. desember í Félagsgarði og hefst kl. 16:30.

Kvenfélag Kjósarhrepps mun sjá um veitingarnar.

Svavar Knútur kemur og spilar og syngur öll skemmtilegustu jólalögin.

Jólasveinar koma, en þeir hafa ekki enn ákveðið hvort þeir verða í gamla eða nýja búningnum.

 

Allir hvattir til að mæta og hafa virkilega gaman af.