Jólatrjáasala að Fossá í Hvalfirði
02.12.2008
Deila frétt:
Hefur þig dreymt um að fara með fjölskyldu þinni í skógarhögg þar sem þið veljið ykkar eigið jólatré og höggvið það sjálf?
Einstaklingum sem og starfsmannahópum gefst nú, eins og undanfarin ár, frábært tækifæri til að koma í desember að Fossá í Kjós og ná sér í jólatré.
Gott væri að hópar tilkynni um komu sína.
Helgarnar 6. og 7. desember, 13. og 14. desember og 20. og 21. desember verður opið þar fyrir almenning, frá kl.