Fara í efni

Jólatrjásala á Fossá

Deila frétt:

Helgarnar 1. og 2. desember, 8. og 9. desember, 15. og 16. desember og 22. desember verður opið þar fyrir almenning, frá kl. 11:00 til 15:00. Vilji hópar koma á öðrum tíma þá er hægt að panta það sérstaklega. Allur ágóði rennur til skógræktar og uppbyggingar útivistarsvæðis á jörðinni. Skógræktarfélögin í Kópavogi, Mosfellsbæ, Kjalarnesi og Kjós eiga þetta svæði og hafa plantað í það í um 35 ár.

 

Helgina 8. og 9. desember verður markaður í Félagsgarði. Þangað eru allir velkomnir.

 

Smeltu á meira til að sjá allar upplýsingar