Fara í efni

Kærleiksmessa í Reynivallakirkju

Deila frétt:

Kærleiksmessa í Reynivallakirkju sunnudaginn 11. febrúar kl.14. Organisti er Sveinn Arnar Sæmundsson og Kirkjukór Reynivallaprestakalls leiðir sálmasöng. Sr. Arna Grétarsdóttir sóknarprestur þjónar. Kaffi og spjall á prestssetrinu eftir messu.
Verið hjartanlega velkomin.