Kaffi Kjós komið með heimasíðu
07.02.2009
Deila frétt:
Ferðaþjónustan á Hjalla og Kaffi Kjós hafa opnað heimasíðu, www.kaffikjos.is og er tenging inn á hana hér hægra megin. Á síðunni eru birtar almennar upplýsingar um þjónustuaðilanna. Ráðgert er að birta nánari upplýsingar og fréttir um einstaka viðburði, um opnunartíma og fleira í framíðinni