Fara í efni

Kaffiveitingar og bóksala á kjördag

Deila frétt:

Laugardaginn kemur, þegar kosningar fara fram til sveitarstjórnar, verður boðiðuppá kaffiveitingar frá tvö til sex í Ásgarði.

Þá gefst Kjósverjum tækifæri á að kaupa bækur sem grisjaðar hafa verið úr Bókasafni Kjósarhrepps. Hver bók kostar 100- krónur. Salan fer fram í skólastofunni á efri hæð.

Bókverja bókasafnsins minnir lántakendur á að skila lesnum bókum fyrir sumarið á bókasafnið á kjördag. 

Oddviti Kjósarhrepps