Fara í efni

Kátt í Kjós 2008

Deila frétt:

Hafin er ný könnun hér á síðunni um hvort á að endurtaka “Kátt í Kjós” á sumri komanda. Þá gefst lesendum kostur á að láta skoðanir sínar í ljós varðandi uppákomuna með því að smella á “Meira” og skrifa síðan álit.

Mjög gott væri að fá ábendingar hvað betur mætti gera frá síðasta ári. Þá er óskað eftir að aðilar sem vilja taka þátt og vera með opið eða vera með uppákomur t.d. í Félagsgarði eða á svæðinu þar í kring sendi póst á kjos@kjos.is