Kátt í Kjós 2013 - borðapantanir
25.06.2013
Deila frétt:
Kátt í Kjós 20. júlí 2013. Sveitamarkaður í Félagsgarði kl. 12-17.
Byrjað er taka við pöntunum á sölubásum á: kjosarstofa@kjos.is.
Þemað í ár er íslenskt handverk, þjóðleg hönnun og krásir úr Kjósinni.
Verðið pr. borð er 4.000 kr fyrir Kjósverja og 6.000 kr fyrir aðra.
Vinsamlega tilgreinið vöruframboð um leið og pantað er
Með kátum kveðjum,
Sigríður Klara Árnadóttir
Verkefna- og viðburðastjóri