Fara í efni

Kátt í Kjós 2023

Deila frétt:

Í ár verður Kátt í Kjós haldið þann 22. júlí n.k. Nánari dagskrá verður auglýst þegar nær dregur.

Þeir sem vilja leggja inn borðapantanir fyrir markaðinn í Félagsgarði og þeir sem vilja taka þátt í Kátt í Kjós og vera með í bæklingnum, vinsamlegast sendið tölvupóst á : kattikjos1@gmail.com

Fjölskyldu og menningarmálanefnd