Kátt í Kjós, í Kaffi Kjós og frítt í veiði
14.07.2007
Deila frétt:
Á opnum degi 21. júlí er frítt í veiði í Meðalfellsvatn í boði Kaffi Kjósar, en þar eru seld veiðileifi í vatnið á öðrum dögum Hoppukastali verður einnig við staðinn og hægt verður að prófa hjólabáta frá kl. 14-16. Kaffi Kjós er þjónustumiðstöð með veitingasölu, innanlega við Meðalfellsvatn, með góðu útsýni yfir vatnið, í frábæru umhverfi þar sem margir möguleikar eru til skemmtilegrar útivistar og afþreyingar.