Kátt í Kjós- leiðsögn um Hvítanes
14.07.2016
Deila frétt:
Í Hvítanesi eru áhugaverðar herminjar og þar má enn sjá mannvirki breska hersins frá umsvifum hans í Hvalfirðinum. Magnús Þór Hafsteinsson verður með leiðsögn um nesið og mun segja frá hlutverki Hvalfjarðar í styrjöldinni og minjum þar.
Mæting kl. 14:00 í Hvítanes.