Fara í efni

Kátt í Kjós, sveitamarkaður og gleði á góðum degi.

Deila frétt:

Laugardaginn 16. júlí verður Kjósin opnuð fyrir gestum og gangandi undir kjörorðinu „Kátt í Kjós“ og er þetta í tíunda sinn sem efnt er til opins dags í sveitarfélaginu.  

Kátt í Kjós hefur tekist með miklum ágætum og mörgþúsund manns hafa sótt Kjósina heim á þessum viðburði á síðustu árum.

 

Nánar um viðburði  HÉR