Fara í efni

Kjörfundur í Kjósinni

Deila frétt:

Kjörfundur vegna þjóðaratkvæðisgreiðslurnar hófst kl. 12 á hádegi í Ásgarði. Kjörsókn var góð við opnun við kjörstaðar. Starfsmenn höfðu í nógu að snúast strax í upphafi.

Ólafur Helgi Ólafafson á Valdastöðum 2 er formaður kjörstjórnar í forföllum Gunnars Kristjánssonar. Auk hans sitja í nefndinni sem aðalmenn þeir Guðbrandur Hannesson í Hækingsdal og Hreiðar Grímsson á Grímsstöðum. Leiðbeiningar á kjörstað er í höndum Ragnars Gunnarssonar á Bollastöðum