Kjörskrá
15.04.2013
Deila frétt:
Kjörskrá Kjósarhrepps vegna Alþingiskosninga laugardaginn 27. apríl liggur frammi á skrifstofu sveitarfélagsins. Skrifstofan er opin mánudaga til fimmtudaga frá kl 10-16.
Einnig er hægt að fara inn á kosningavef Innanríkisráðuneytisins og kanna upplýsinga um skráningu á kjörstað.
Kjörskrár miðast við skráð lögheimili í sveitarfélagi eins og það er samkvæmt íbúaskrá þjóðskrár fimm vikum fyrir kjördag, eða 23. mars 2013.