Góð kjörsókn var í Kjósinni sl. laugardag eða um 87%. 149 af 172 sem voru á kjörskrá nýttu sér þann rétt að hafa áhrif á val þeirra sem koma til með að sitja Alþingi næsta kjörtímabil.
Frændurnir Kristján Oddsson og Gísli Gíslason tóku fram sparibílana og mættu í þeim á kjörstað