Fara í efni

Kjósarskarðsvegur ekki á útboðsskrá

Deila frétt:

Kristján Möller samgöngumálaráðherra upplýsti tíðindamann kjos.is að ekki verði ráðist í endurgerð Kjósarskarðsvegar að svo stöddu og að ekki væri gert ráð fyrir að til framkvæmda kæmi á þessu ári. Hinsvegar að ef önnur útboð yrðu Vegagerðinni hagstæð og verði langt undir kostnaðaráætlun líkt og verið hefur að undanförnu færist framkvæmdin nær i tíma.