Kjósarveitur - opnun tilboða í efnið
14.01.2016
Deila frétt:
Opnun tilboða í foreinangruð stál- og plaströr fyrir Kjósarveitur, fór fram hjá Ríkiskaupum í gær. Fjórir aðilar sendu inn tilboð
Niðurstöður tilboða má sjá hér: http://www.rikiskaup.is/utbod/fundargerdir/fnr/20198
Ánægju vakti að lægstu tilboðin voru vel undir kostnaðaráætlun.
Nú liggur fyrir að rýna öll tilboð og fara yfir alla fyrirvara.
Útboð á verktakavinnu fer fram í febrúar.