Fara í efni

Kjósarveitur - Þjónustugátt - Uppfærð frétt

Deila frétt:

Kjósarveitur - Þjónustugátt

Vegna tæknilegra öðruleika var ekki hægt að skila inn aflestri á "Þjónustugáttinni"  - lagfæring hefur farið fram og er nú hægt að skila inn aflestri.

Tekin hefur verið í notkun ný þjónustugátt fyrir hitaveituna.  

Skipt var um hugbúnaðarkerfi fyrir Kjósarveitur í sumar. “Mínar síður” fyrir það voru ekki tilbúnar fyrr en í lok ársins og hafa nú verið virkjaðar.

Farið er inn á “Mínar síður” á www.kjos.is og þar er hitaveita valin. Kemur þá eftirfarandi síða upp. Þar er hægt að skoða reikningana og þar á einnig að skrá aflestur af mælum fyrir þá sem eru með rennslismæla.

Stefnum við á að skrá álestur í byrjun hvers árs þannig að endilega skrá aflesturinn ykkar sem allra fyrst.

 Þjónustugátt - Hitaveita