Fara í efni

Kortasjá fyrir Kjósarhrepp

Deila frétt:

Kortasjá fyrir Kjósina er komin á vef Kjósarhrepps og er til afnota fyrir íbúa sveitarfélagsins. Eins og staðan er í dag er aðeins hægt að skoða helstu örnefni og þjónustutákn. Seinna væri hægt að bæta við línum rafmagns og síma (Mílu), vegum, göngu- og reiðleiðum, landamerkjum jarða og einnig að tengja við Fasteignaskrá og Já.is.

Ef eru einhverjar villur finnast þá endilega að hafa samband við loftmyndir@loftmyndir.is og þeir laga þær strax