Fara í efni

Krásir í Kjósinni 2013

Deila frétt:

Laugardaginn 31. ágúst, verður haldin í Félagsgarði matarhátíðin Krásir í Kjósinni í þriðja sinn. 
Kjósarstofa stendur að hátíðinni og þar munu matreiðslumeistarar töfra fram krásir úr hráefni beint frá býlum í Kjósinni 
Áherslan að þessu sinni er á kjötafurðir sveitarinnar en einnig koma tveir við sögu beint af Fossbreiðunni í Laxánni
Ljúffengt kvöld með skemmtilegu og fróðlegu ívafi, húsið opnar kl. 18:00

 

Miðaverð auglýst síðar