Kvenfélag Kjósarhrepps í hjálparstarfi á alþjóðavettvangi
06.05.2007
Deila frétt:
![]() |
| Kvenfélagskonur kaupa geitur |
Kvenfélagasamband Íslands og
Geitur eru þurftalítil heimilisdýr sem geta skipt sköpum fyrir fátæk heimili, þar sem þær gefa af sér bæði kjöt og mjólk. Æskilegt er að sem flest heimili eignist bæði huðnu og hafur, en hver geit kostar ísl. kr.2.500.-
