Kvenfélag Kjósarhrepps starfsamt og styrkir þörf málefni
12.02.2008
Deila frétt:
Síðasta starfsár Kvenfélags Kjósarhrepps var annasamt og að sama skapi árangursríkt.
Þetta kemur fram í ársskýrslu formans félagsins Dóru Ruf á Neðri-Hálsi, sem birt er hér á vefsvæði Kvenfélagsins undir “Félagssamtök”
Þar kemur m.a. fram að félagið lét hartnær hálfri milljón króna renna til góðgerðarmála.