Kvennahlaup – laugardagurinn 16. júní
13.06.2007
Deila frétt:
Að venju fer fram kvennahlaup í Kjósinni í ár. Góð þátttaka hefur verið í hlaupinu undanfarið. Hver þátttakandi velur sér þann hraða sem honum hentar og er ekki markmiðið að verða fyrstur, heldur að taka þátt.