Fara í efni

Kvennareið í Kjós laugardaginn 27. júní

Deila frétt:

 

Hin árlega kvennareið í Kjósinni verður farin laugardaginn 27. júní.


Lagt verður af stað frá Hrosshóli kl. 17.00 og riðið út í óvissuna.
Við endum svo á góðum stað, etum, drekkum og eigum góða stund saman. 

 

Þema kvennareiðarinnar þetta árið er:  Slaufur og rauðir varalitir

 
Pantanir verða að berast til Jóhönnu,

gsm: 864-7029, netfang: kjos@emax.is,
fyrir kl. 16.00 fimmtudaginn 25. júní.
Verð 2.500 kr á mann. ATH! Ekki posi á staðnum

 

Allar stelpur velkomnar

Munið slaufurnar og rauða varalitinn


Nefndin
Jóhanna Káraneskoti
Hugrún Blönduholti