Fara í efni

Kvennareið í Kjósinni verður í lok júní

Deila frétt:

 

Hin árlega kvennareið í Kjósinni verður í lok júní, 26. eða 27. júní

 

Ákveðið endanlega þegar nær dregur.

 

Allar ábendingar um þema eru velþegnar.

 

 

Í fyrra voru það "bleikir kjólar", þar áður "fornaldar-reiðfatnaður" og alltaf jafngaman að sjá að hugmyndaflugi kvenna eru engin takmörk sett.

 

Takið þessa daga frá og gestir eru velkomnir eins og alltaf.

Nánari dagskrá auglýst síðar.

 

Hlökkum til að sjá ykkur

 

Nefndin