Fara í efni

Kvikmyndatökur í Kjósinni næstu tvær vikur.

Deila frétt:

Kvikmyndatökufólk mun vera við vinnu í Kjósinni frá 20.- 30. ágúst við og í Félagsgarði á næstu "Dead snow" mynd. Einnig mun fólkið hafa aðstöðu í Ásgarði. Það mun þá ekki koma neinum á óvart ef það standa um 10-15 trukkar fyrir utan Ásgarð þessar vikur og fjöldi fólks á ferð.