Fara í efni

Kynjareið, hestamannafélagsins 26. júlí nk

Deila frétt:
Íslenski hesturinn
Íslenski hesturinn

Ágætu Adamsfélagar.

Þar sem ekkert varð af kvennareið þetta sumarið höfum við ákveðið að stofna til kynjareiðar, föstudaginn 26. júlí næstkomandi.

Riðið verður frá Miðdal ca. kl. 19:00, Eilífsdal ca. kl. 19:30 og Hjarðarholti ca. kl. 20:00.
Riðið verður í Flekkudal. Þar taka Guðný og Siggi á móti okkur með grilli og tilheyrandi. 

Verð á mat kr. 2.000 og verður hægt að kaupa drykki á kostnaðarverði.
Cool cash,  ( Evrur og dollarar vel þegið.)

Tilkynna þarf um þátttöku eigi síðar en 24. júlí í netföngin:
hugrun@likamiogsal.is;    einar@ispolar.is;     middalur@emax.is

Nefndin