Kynning á vinnslutillögu endurskoðaðs aðalskipulags Kjósarhrepps 2024-2036
03.10.2025
Deila frétt:
Sveitarstjórn Kjósarhrepps boðar til íbúafundar Þriðjudaginn 14. október vegna kynningar á vinnslutillögu endurskoðunar á aðalskipulagi Kjósarhrepps 2024-2036.
Fundurinn verður haldinn kl 17:30 í Ásgarði.
Að loknum fundi gefst íbúum og öðrum áhugasömum tækifæri til þess að koma með athugasemdir og er þeim bent á að senda þær á ask@kjos.is
Vonumst til að sjá sem flesta, kleinur og heitt á könnunni.