Fara í efni

Landsþing samþykkir þingsályktunartillögu

Deila frétt:
Kjósarhreppur
Kjósarhreppur

XXXIV. landsþing Sambands íslenskra sveitarfélag samþykkti í dag að mæla með því við Alþingi að fyrirliggjandi þingsályktunartillaga um stefnumótandi áætlun í málefnum sveitarfélaga fyrir árin 2019-2033 og aðgerðaráætlun fyrir árin 2019-2023.

Aðeins eitt málefni var á dagskrá þingsins að þessu sinni, umrædd þingsályktunartillaga, en í henni er gert ráð fyrir því að sveitarfélögum muni fækka verulega fyrir árið 2022 og enn frekar fyrir árið 2028. Framsögur og umræður á þinginu voru teknar upp og eru aðgengilegar á vef sambandsins.

Fréttina má finna í heild sinni hér