Fara í efni

Lengri sunnudagar í sumar á Endurvinnsluplaninu

Deila frétt:

Endurvinnsluplan Kjósarhrepps er staðsett við Hurðarbaksholt við Meðalfellsveg (461)

Alltaf er opinn göngu-aðgangur að planinu fyrir heimilissorp o.þ.h.

Munum að ganga vel um endurvinnsluplanið okkar
og tryggjum að nánd milli fólks sé yfir tveir metrar.

Í sumar verður aðalhliðið opið lengur á sunndögum, frá kl. 13-18.

Opnunartími í sumar:
Miðvikudaga, frá kl. 13-16
Laugardaga, frá kl. 13-16
Sunnudaga, frá kl. 13-18