Lesið í skóginn- tálgað í tré
25.08.2009
Deila frétt:
Nú eru skógarnámskeiðin vinsælu að fara af stað hjá Ólafi Oddsyni á Stekkjarflöt í Ólaskógi.Þar má nefna námskeið fyrir kennara í HÍ, námskeið í samvinnu við Handverkshúsið í Bolholti, Námsflokka Reykjavíkur og einstaka leik- og grunnskóla.
Fyrir þau námskeið þarf að útvega ferskt viðarefni með því að fella tré og sníða til fyrir einstök verkefni. Þar má m.a. nefna ösp, birki, furu, lerki og víðitegundir.
Frh.