Fara í efni

Lindarbrekku breitt í stórbýli

Deila frétt:

Lindarbrekka
 Í landi Þúfukots hefur verið byggt reisulegt  íbúðarhús í eigu Steingríms Karlssonar. Húsið hefur fengið nafnið Lindarbrekka til samræmis við aflagt kot er stóð nokkuð sunnar en núverandi hús. Lindarbrekku er ekki getið í Jarðarbókinni, en  hinsvegar í Kjósarmönnum.