Ljót aðkoma að Endurvinnsluplani Kjósarhrepps
22.07.2010
Deila frétt:
Það er ljót aðkoma að hliði Endurvinnsluplansins núna dag eftir dag.
Af hverju gerir fólk þetta?
Þekkir einhver ruslið sitt?
Það er gönguhlið sem alltaf er opið og fólk þarf aðeins að ganga örfáa metra með ruslið sitt til að koma því í gám og þá þurfum við hin ekki að horfa uppá svona ófögnuð í okkar fallega umhverfi.
Tökum okkur á og gerum ekki svona aftur