 |
| Staur tekinn af Hálstaki |
Unnið er við að taka niður raflínur í utanverðum Laxárdal. Rafmagn hefur verið lagt í jörðu frá Blönduholti, um Laxárnesland, í Hálsenda, að Káranesi og að Reynivöllum.
Línan hefur staðið frá rétt fyrir 1960 en þá kom fyrst rafmagn á þetta svæði. Mun seinna kom rafmagn að Hvammsbæjum, Fossá og í Brynjudal. Starfræktur var sérstakur sjóður í hreppnum, sem hét
 |
| Staurar bíða örlaga sinna |
Raforkusjóður Kjósarhrepps og gekkst hann fyrir rafvæðingunni. Það er fyrirtækið Hálstak sem sér um niðurtöku loftlínanna. Mikil breyting til batnaðar verður á ásýnd sveitarinnar þegar línurnar hverfa. Vonir standa til að áfram verði unnið að, að fella raflínur í jörð í hreppnum