Lokað inn að Sandi eftir hádegi í dag
27.06.2016
Deila frétt:
Loka þarf veginum inn að Sandi, Sandseyri og Sandslundi í dag, mánudag 27. júní,
milli kl. 13 og 16,
á meðan verktakar koma hitaveitu- og ljósleiðaralögnum undir veginn.
Farið er yfir veginn milli Sandseyrar 9 og Sandslundar 27/28
Sent var SMS sl. föstudag á þá fasteignaeigendur á svæðinu sem Kjósarveitur hefur upplýsingar um. Þeir sem ekki fengu tilkynningu vinsamlega sendið póst á sigridur@kjos.is
Beðist er velvirðingar á óþægindunum.
F.h. Kjósarveitna
Sigríður Klara Árnadóttir, framkvæmdastjóri
S: 566 7100