Skrifstofur Kjósarhrepps verða lokaðar frá 1. til 17. ágúst að báðum dögum meðtöldum, vegna sumarleyfa starfsmanna.