Fara í efni

Löng opnun á endurvinnsluplaninu yfir verslunarmannahelgina.

Deila frétt:

Endurvinnsluplan Kjósarhrepps verður með auka opnun yfir verslunarmannahelgina.
Planið er með lengda opnun á sunnudögum í sumar, til kl. 18 og hefur verið ákveðið að það gildi líka fyrir mánudaginn 3. ágúst, frídag verslunarmanna.

Laugardag opið: 13-16
Sunnudag opið: 13-18
Mánudag opið: 13-18, auka opnun.

Verum dugleg að flokka og göngum vel um endurvinnsluplanið okkar. Munið að það er alltaf hægt að komast í gegnum gönguhlið með heimilissorpið, ekki skilja pokana eftir fyrir utan hlið þar sem dýrin komast í það, þá verður allt svo sóðalegt.