Losun plastgáma 12. apríl
03.04.2012
Deila frétt:
Plastgámar verða losaðir fimmtudaginn 12. apríl og eru notendur vinsamlegast beðnir að hafa gott aðgengi að þeim þá. Að gefnu tilefni er vert að taka það fram að upplýsingar hafa borist frá Gámaþjónustunni að margt annað en plast virðist rata í gámana og eru notendur gámanna beðnir um að laga þann þátt framvegis.