Lýsing á aðalskipulagsbreytingu í Þúfukoti.
08.10.2014
Deila frétt:
Tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Kjósarhrepps 2005-2017. Breytingartillagan felur í sér að búgarðabyggð í Þúfukoti verður felld niður og land þess í stað skilgreint sem frístundabyggð annars vegar og landbúnaðarsvæði hins vegar.
Lýsing á breyttri skipulagsáætlun samkvæmt 1. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Breytingartillöguna má skoða hér GGÍ