M jólka/Vogabær verður með eftirfarandi dagskrá:
15.07.2008
Deila frétt:
Mjólka/ Vogabær býður uppá skyrtertur og kaffi í tjaldi við Meðalfellsvatn ásamt kynningu á vörum sínum,harmónikkuleik og spjalli. Tjaldið er opið frá 14.00 til 17.00 á laugardag og verður þar eitthvað um að vera fyrir alla. Einnig verður vörukynning í Félagsgarði. Um kvöldið er svo skemmtun að Eyjum með hljómsveitinni Blekk og bittum og franskur gestakór lítur í heimsókn ásamt fleiri óvæntum uppákomum allir velkomnir. Skemmtunin að Eyjum hefst kl. 21.00 og lýkur kl. 01.00