Mælavæðing Kjósarveitna
14.05.2025
Deila frétt:
Kjósarveitur hafa nú hafið uppsetningu á stafrænum hitaveitumælum á þjónustusvæði sínu. Stafrænu mælarnir koma til með að leysa hemlana af hólmi sem nú eru uppi hjá flestum viðskiptavinum Kjósarveitna. Nánari upplýsingar má finna hér.