Fara í efni

Matarbúrið selur vörur beint frá bónda

Deila frétt:
 Hálsi í Kjós eru seldar vörur beint frá bónda í versluninni Matarbúrið.
Þar er á boðstólnum hreint úrvals nautakjöt án allra íblöndunarefna, framleitt í Kjósinni.
Þar eru líka heimagerðar árstíðarbundnar framleiðsluvörur eins og sultur,hlaup,kæfur,terrine,beef jerky,billtong,olía,edikpiparrótarsinnep o.m.fl.
Nú er hafin sala á kofa-tvíreyktu hangikjöti frá Kiðafelli
 
Matarbúrið er opið  laugardaga og sunnudaga frá kl.14:00-18:00
SH